30.11.2007 | 10:47
Stress
Fyrsta prófið á mánudaginn og ég hef sko engann tíma til að blogga
Var að koma úr afmælisskemmtun í leikskólanum hennar Alrúnar, það var æði Krakkarnir á deildinni sungu og svo fengum við mjólk og smákökur Alrún er eins og herforingi og vill stjórna krökkunum í dúkkuleik... veit ekki alveg hvaðan hún fær þessa stjórnsemi
Stjórnunarpróf á mánudaginn... við G erum búnar að skila síðasta verkefninu og þá er það bara að læra fyrir blessuðu prófin
Allt hvítt hérna... mér finnst snjórinn á Akureyri miklu skemmtilegri heldur en grámyglan fyrir sunnan ætla nú samt að fljúga suður í fyrramálið og skoða grámygluna í smá stund
Athugasemdir
Hæ hæ ég væri sko alveg til í smá snjó. Eða bara mikinn snjó.
Hvað er verið að fara að gera fyrir sunnan verðuru alla hegina eða?
ég verð í rvík allann laugard. að slæpast ef þú ert að fara í það líka þá kannski mælum við okkur mót í einn kakóbolla.
Stress draga djúpt andann og blása rólega frá telja upp á tíu. Og svo aftur og aftur.
bkv Gyða Steina
Gyða Steina (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.