23.3.2008 | 11:31
Gleđilega páska
Búiđ ađ vera vođa nćs í páskafrínu afslöppun og mikiđ át
búin ađ vera í matrbođum út um allt og svo til ađ lýsa ánćgju minni á matnum hef ég yfirleitt lagt mig ađeins eftir matinn
ţađ var meiriháttar forstjóraklúbbsmatarbođ hjá Denna og fólk var misdrukkiđ
svo fóru nćstum allir á djammiđ en ţó var einhver sem lagđi sig bara
myndir eru vćntanlegar inná facebook
Alrún Elín var ofsa ánćgđ međ páskaeggiđ sitt í morgun og ađ sjálfsögđu ég líka... ég fékk Freyju rís egg
Ég ćtla ađ slappa af í dag en svo eru víst verkefnaskil á morgun og ég er ekki alveg búin međ verkefniđ eftir páskafríiđ ţá verđ ég svo ađ skella mér í lokaprófsgírinn ţví ţađ er víst bara rúmur mánuđur í prófin
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.